Þurrkuð söl (heil)
Þurrkuð söl (heil)
Náttúrulegt ofurfæði sem dregur úr bólgum og styður hjartaheilsu!
Söl (Palmaria palmata) eru einstaklega næringarrík rauðþörungategund, sem innihalda hátt magn steinefna, þar á meðal natríum (Na), magnesíum (Mg), fosfór (P), kalíum (K), kalk (Ca) og lífrænt joð (I). Þau eru einnig rík af C-vítamíni, andoxunarefnum og fjölfenólum, sem geta dregið úr bólgum í líkamanum og stuðlað að betri hjarta- og æðakerfisheilsu með því að lækka kólesteról.
Auk þess innihalda Söl lífvirk efni sem styðja við ónæmiskerfið, frumuvernd og almanna vellíðan.
✔ Dregur úr bólgum í líkamanum með náttúrulegum andoxunarefnum og fjölfenól
✔ Hjálpað til við að lækka kólesteról og styður heilbrigða starfsemi hjartans
✔ Styður skjaldkirtilsstarfsemi með náttúrulegu joði
✔ Rík af steinefnum sem styðja orku, vöðvastarfsemi og beinheilsu
✔ Inniheldur andoxunarefni sem hjálpa til við að styrkja ónæmiskerfið
✔ Góð uppspretta C-vítamíns fyrir heilbrigða húð og frumuvernd
Hentar fyrir:
✅ Þá sem vilja draga úr bólgum í líkamanum og bæta hjartaheilsu
✅ Fólk sem vill styðja við heilbrigt jafnvægi kólesteróls
✅ Alla sem vilja auka inntöku andoxunarefna til að styrkja ónæmiskerfið
✅ Fólk sem vill bæta orku, beinheilsu og vöðvastarfsemi með steinefnum
✅ Þá sem vilja bæta skjaldkirtilsheilbrigði með náttúrulegu joði
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Notkun
Notkun
Hægt er að njóta sölva á ýmsa vegu:
🥗 Stráð yfir salöt, súpur eða pastarétti
🥤 Bæta út í smoothies fyrir náttúrulegan næringarkraft
🥄 Nota í sósur og kryddblöndur til að auka bragð og næringargildi
💚 Borða eitt og sér sem hollt snakk
Ráðlagður dagskammtur
Ráðlagður dagskammtur
Ráðlagt er að neyta um 3g af söl á dag
Innihaldslýsing
Innihaldslýsing
Innihaldslýsing
Innihald: Þurrkuð söl (Palmaria palmata)
Næringaryfirlýsing
Næringargildi í 100 g:
Orka: 977kJ/234 kkal
Fita: 0,2 g
- Þar af mettuð fita: 0 g
Kolvetni: 17 g
- Þar af sykurtegundir: 0 g
Trefjar: 32 g
Prótein: 25 g
Salt: 14,6 g


