

Af hverju sjávarþörungar?
Sjávarþörungar eru ein næringarríkasta fæða náttúrunnar, fullir af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum. Þeir innihalda meðal annars náttúrulegt joð sem styður við skjaldkirtilinn, B12-vítamín fyrir orku og járn sem hjálpar við blóðflæði og súrefnisflutning.
Vörurnar okkar
-
Söl (flögur)
Venjulegt verð 3.990 krVenjulegt verðEiningarverð / pr -
Þurrkuð söl (heil)
Venjulegt verð Frá 890 krVenjulegt verðEiningarverð / pr -
Klóþang (duft)
Venjulegt verð 1.490 krVenjulegt verðEiningarverð / pr
Sjálfbær framleiðsla

Rauðþörungarnir: Söl (Palmaria palmata) og fjörugrös (Chondrus crispus) eru ræktuð af Lava Seaweed í lokuðu, stýrðu umhverfi þar sem vaxtarskilyrðum er fullkomlega stjórnað. Með því að nýta affallsvatn úr laxeldi er vöxtur þörunganna örvaður á náttúrulegan hátt, sem dregur úr þörf á hefðbundnu fóðri og tryggir stöðug gæði hráefnisins.

Brúnþörungarnir: Klóþang (Ascophyllum nodosum) vex villt við strendur Breiðafjarðar og er tínt á sjálfbæran hátt af Isea. Þessi aðferð leyfir þörungunum að vaxa aftur eðlilega og tryggir að vistkerfið haldist í jafnvægi. Til að varðveita næringarefnum er hráefnið þurrkað við lágt hitastig með sérhannaðri lofttæmingartækni.
Úrval sjávarþörunga
-
Söl
Palmaria palmata
-
Klóþang
Ascophylium nodosum
-
Fjörugrös
Chondrus crispus
Heyrðu í okkur
Ertu með spurningar? Hvort sem þú vilt vita meira um vörurnar okkar, sjálfbæra framleiðslu eða hvernig nýta má sjávarþörunga í daglegu lífi, þá erum við hér til að hjálpa.